fbpx

Tengjumst okkar náttúrulega lífskrafti

Náttúruleg er heildræn meðferðarstofa sem staðsett er í fallegu rými í Lífsgæðasetri St. Jó í Hafnarfirði þar sem boðið er upp á einkatíma í fjölbreyttum líkamsmiðuðum meðferðum.

 

Meðferðirnar hafa verið þróaðar fyrir einstaklinga með sögu um áföll og miða þær að því að efla tilfinningalega seiglu, tengslagetu og djúpa lífsfyllingu.

 

Steinunn Thorlacius Garðarsdóttir, MA Sálfræði,  hefur sótt sér sérhæfða menntun erlendis og er markmið hennar að kynna Líkamsmiðaða sálmeðferð og áfallameðferð hér á landi. 

 

Meðferð fer fram í gegnum öruggan fjarfundarbúnað þessa dagana.

Forsíða

“Áföll eru hluti af lífinu. Þau þurfa þó ekki að vera lífstíðardómur.”

(Peter Levine, stofnandi Somatic Experiencing)

Forsíða

“Þegar það eru engin orð
þegar orð eru ekki nóg
eða þegar orð flækjast fyrir”

(Aline LaPierre, Stofnandi NeuroAffective Touch)

Forsíða

“Líkaminn leiðréttir sig sjálfur ef við leyfum það.”

(John Upledger, Höfundur Upleder Höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferðar.)

Forsíða

“Raunveruleg heilun á sér stað þegar hið ómeðvitaða innra með okkur er dregið fram í dagvitundina”

(Margaret Lowenfeld höfundur Sandmeðferðar / Sandtray therapy)

Hafðu samband

Sendu mér skilaboð og ég hef samband eins fljótt og hægt er.

Ekki læsilegt? Skipta um texta. captcha txt

Start typing and press Enter to search